Velkomin(n) á vefverslun Gloss.is

Strap Perfect

Staða: Til á lager

3.490 kr
eða

Stutt lýsing

Strap Perfect brjóthaldarakrækjur.

Einfalt og þægilegt.
þú krækir brjóthaldarahlýrana saman að aftan með Strap Perfect og þú sérð mun um leið.

Lyftir barminum og gefur honum föngulegt útlit.

Léttir á þunga að framan

Felur brjóthaldarahlýra þegar við á.


Innihald:

6 krækjur í Pakka - 2 glærar + 2 Húðlitaðar + 2 Svartar

Pakkanum fylgja einnig 24 stk. límborðar (Invisible Style Tape)


Strap Perfect

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In

Fleiri myndir

Nánari lýsing

Lýsing: