Velkomin(n) á vefverslun Gloss.is

Sigma - Foundation - F60

Staða: Til á lager

4.500 kr
eða

Stutt lýsing

Foundation - F60 - Farðabursti.

Flatur bursti tilvalinn í að bera fljótandi farða á andlit. Hann er einnig tilvalinn í að bera rakakrem og hyljara á stærri fleti á andliti.

Þessi bursti er úr "Sigmax HD fibers " sem eru hágæða, silkimjúk og  þétt gervihár.(Vegan/synthetic). Talin vera það besta sem völ er á í förðunarburstum í dag.
Skaft: Viður

Sigma - Foundation - F60

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In

Fleiri myndir

Nánari lýsing

Lýsing: Allir burstarnir frá Sigma eru gerðir úr hágæða efnum. Hárinn eru annahvort úr gervihárum(synthetic) eða náttúruhárum. Aðrir eru blandaðir af hvorutveggja, gervihárum (synthetic) og náttúruhárum. Skaft: Viður